11.1 C
Selfoss

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir manni

Vinsælast

Uppfært: Maðurinn er fundinn. Lögreglan þakkar veitta aðstoð frá almenningi.

 

 

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að lögreglan lýsi eftir Kamil Bruszkiewicz sem er grannvaxinn og um 175 sm á hæð. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Kamil eftir klukkan 19:00 þann 04.05.2019 eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.

 

 

Nýjar fréttir