5.6 C
Selfoss

Lögreglustjórinn fundaði með fólki frá SASS

Vinsælast

Í liðinni viku fundaði lögreglustjórinn á Suðurlandi með stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga um sameiginleg málefni lögreglu og sveitarfélaga, s.s. forvarnarmál, löggæslu og vinnu við almannavarnir. Á facebook-síðu lögreglunnar kemur fram að fundurinn hafi verið afar upplýsandi og góður. Þar segir einnig að mikilvægt sé fyrir lögreglu að eiga þessi samskipti.

Nýjar fréttir