9.5 C
Selfoss

Hvass austanvindur í kortunum

Vinsælast

Vaxandi austan átt og þykknar upp, 15-23 m/s og rigning í kvöld en 23-28 m/s undir Eyjaföllum. Lægir í nótt, austlæg átt 5-13 og skúrir á morgun. Hiti 3 til 8 stig.

Fyrir svæðið er gul viðvörun frá 16:30 – 22:30. Þar segir:

  • Gengur í austan 15-23 m/s, en staðbundið 23-28 m/s undir Eyjafjöllum, í Landeyjum og Fljótshlíð með vindhviður að 45 m/s. Ökumenn fari varlega á þessum slóðum.
  • Gengur í austan 13-18 m/s en 18-25 m/s í og vestur af Öræfum með vindhvðum að 40 m/s þar. Ökumenn fari varlega á þessum slóðum.

Nýjar fréttir