8.9 C
Selfoss

Verkís með lægsta tilboðið í gatnagerð og lagnir í Bjarkarlandi

Vinsælast

Í gær, mánudaginn 12. nóvember, voru opnuð hjá Sveitarfélaginu Árborg tilboð í verkið „Bjarkarland – Gatnagerð og lagnir – Hönnun“.

Lægsta tilboð var frá Verkís hf. upp á 67.632.228 kr. Þar á eftir komu tilboð frá Orbicon arctic As., 69.121.600 kr., Hnit ehf., 79.945.560 kr. og Mannvit hf., 88.321.000 kr.

Engar athugasemdir voru gerðar við útboðsgögni, en kostnaðaráætlun var upp á 57.314.200 kr.

Nýjar fréttir