1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Rafmagnstruflanir í Hveragerði í dag

Rafmagnstruflanir í Hveragerði í dag

0
Rafmagnstruflanir í Hveragerði í dag
Í tilkynningu frá RARIK kemur fram að rafmagnstruflun verði í Hveragerði við Bjarkarheiði og Réttarheiði í dag, 13. nóvember. Áætlað er að truflanirnar verði frá kl. 15:00 til kl. 16:00 vegna tengivinnu á lágspennukerfi.
Hægt er að sjá kort af svæði inn á RARIK.IS undir flipanum „tilkynningar“.
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.