8.9 C
Selfoss

Jólabasar og opið hús hjá Stróki

Vinsælast

Klúbburinn Strókur verður með jólabasar og opið hús laugardaginn 3. nóvember nk. milli kl. 12 og kl. 16 að Skólavöllum 1 á Selfossi. Strókur er geðræktarmiðstöð fyrir allt Suðurland og þennan dag eru allir hjartanlega velkomnir að kynna sér starfsemi klúbbsins. Jafnframt verður hægt að styrkja starfsemina með kaupum á fjölbreyttu handverki og góðgæti sem félagar hafa unnið að allt árið. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Nýjar fréttir