-6.6 C
Selfoss
Home Fréttir Nöfn þeirra sem létust í brunanum á Selfossi

Nöfn þeirra sem létust í brunanum á Selfossi

0
Nöfn þeirra sem létust í brunanum á Selfossi
Guðmundur Bárðarson og Kristín Sæbjörnsdóttir.

Konan sem lést í brunanum á Kirkjuvegi 18 á Selfossi hét Kristrún Sæbjörnsdóttir. Hún var fædd 1. október 1971 og búsett í Reykjavík. Hún lætur eftir sig þrjá syni. Kristrún var gestkomandi í húsinu. Karlmaður sem einnig lést hét Guðmundur Bárðarson, fæddur 29. nóvember 1969, búsettur á Selfossi, ókvæntur og barnlaus. Hann var einnig gestkomandi í húsinu.

Aðstandendur færa viðbragðsaðilum sérstakar þakkir fyrir störf þeirra á vettvangi.