-3.3 C
Selfoss

Einbýlishús við Kirkjuveg á Selfossi alelda

Vinsælast

Tilkynnt var um eld í húsi við Kirkjuveg á Selfossi rétt fyrir klukkan fjögur í dag. Mikill eldur er í húsinu og er unnið að því að slökkva eldinn. Nánari fréttir lágu ekki fyrir.

Á visir.is kemur fram að óttast hafi verið að fólk væri í húsinu.

Vegfarendur eru beðnir að halda sig fjarri svo viðbragðsaðilar geti sinnt störfum sínum.

Uppfært.

 

Nýjar fréttir