Verulegir vatnavextir í Þórsmörk í dag

Í færslu Vegagerðarinnar kemur fram að mikið hafi ringt í Þórsmörk í gær og nótt. Það framkalli m.a. leysingar í jöklum. Af þeim sökum er búist við verulegum vatnavöxtum í ám á svæðinu nú í dag.