Miðtúni á Selfossi lokað vegna framkvæmda milli 18 og 20

Í tilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg segir: „Mánudaginn 10. september verður Miðtúni lokað milli kl. 18 og 20 vegna fráveituframkvæmdar.