1.1 C
Selfoss
Home Fréttir Opinn fundur með Sigurði Inga í Hveragerði

Opinn fundur með Sigurði Inga í Hveragerði

0
Opinn fundur með Sigurði Inga í Hveragerði
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Rafhjólaklúbburinn Skjaldbökurnar verða með opinn fund fimmtudaginn 6. september nk. Fundurinn er í Blómasalnum í Hveragerði (gengt Hótel Örk).
Efni fundarins eru samgöngumál á Suðurlandi, göngu- og hjólastígar ásamt fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum. Á fundinum verður Sigurður Inga Jóhannsson
Samgönguráðherra ásamt forsvarsmönnum Árborgar, Ölfuss og Hveragerðis. Fundarstjóri er Ingibjörg Sigmundsdóttir.