1.7 C
Selfoss

Lýðheilsugöngur í Rangárþingi ytra í september

Vinsælast

Rangárþing ytra tekur þátt í lýðheilsugöngum Ferðafélags Íslands í september. Göngurnar eru fyrir alla fjölskylduna og hefjast alla miðvikudaga í september kl. 18:00.

Ganga 1 – Gunnlaugsskógur

Miðvikudagurinn 5. september kl. 18:00

Gangan hefst: Á planinu við litlu Heklu í Gunnarsholti.

Göngustjóri: Elín Fjóla Þórarinsdóttir

Ganga 2 – Gíslholtsfjall

Miðvikudagurinn 12. september kl. 18:00

Gangan hefst við: Bæjarhlaðið í Gíslholti.

Göngustjóri: Sverrir Kristinsson

Ganga 3 – Þykkvibær; Djúpósstífla og niður með ánni.

Miðvikudagurinn 19. september kl. 18:00

Gangan hefst við: Djúpósstíflu

Göngustjóri: Birna Guðjónsdóttir

Ganga 4 – Ægissíðufoss

Miðvikudagurinn 26. september kl. 18:00

Gangna hefst við: Miðjuna á Hellu

Göngustjóri: Inga Heiðarsdóttir

 

Nýjar fréttir