7.3 C
Selfoss
Home Fréttir Ungmenni gera sig heimakomin í tjaldi sem þau eiga ekki

Ungmenni gera sig heimakomin í tjaldi sem þau eiga ekki

0
Ungmenni gera sig heimakomin í tjaldi sem þau eiga ekki
Lögreglan á Suðurlandi

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að auglýst sé eftir vitnum vegna skemmda sem unnar voru á tjaldi á tjaldsvæðinu á Flúðum þann 4.8.18 – 5.8.18. Ungmenni gerðu sig heimakomin í tjaldi sem þau áttu ekki. Umgengni um tjaldið var slæm og skemmdir unnar á því.

Þeim sem kunna að hafa upplýsingar um málið er bent á að hafa samband við Lögregluna á Suðurlandi í síma 444-2000 eða með tölvupósti á sudurland@logreglan.is.