3.4 C
Selfoss
Home Fréttir „Einn bjartan sumardag“, nýtt lag í flutningi bræðranna Helga og Hermanns úr Logum

„Einn bjartan sumardag“, nýtt lag í flutningi bræðranna Helga og Hermanns úr Logum

0
„Einn bjartan sumardag“, nýtt lag í flutningi bræðranna Helga og Hermanns úr Logum

Bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir tóku upp nýtt lag og myndband á dögunum. Myndbandið er tekið upp í  Ólafsvallakirkju í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Í bakgrunni má sjá altaristöflu eftir listmálarann Baltasar Samper. Lagið „Einn bjartan sumardag“ er að finna á plötunni Víkingaveisla.