2.8 C
Selfoss

Fjölbreyttni og sköpun á Kátum dögum í FSu

Vinsælast

Kátir dagar voru haldnir í FSu miðvikudaginn 28. febrúar og fimmtudaginn 1. mars, en þá var hefðbundið skólastarf brotið upp og nemendur gátu raðað saman eigin dagskrá útfrá viðburðum sem að sérstök Kátudaganefnd settisaman. Meðal þess sem nemendur gátu gert var að hlusta á allskonar fyrirlestra og fá fræðslu um meðal annars einelti, björgunarstarf, Dale Carnegie, tísku, húðflúr, förðun, heimsreisur, táknmál og margt, margt fleira. Kátir dagar enduðu með lokahnykk í Iðu íþróttahúsi. Myndir af Kátum dögum má finna á facebooksíðu skólans.

Nýjar fréttir