5.6 C
Selfoss
Home Fréttir Íbúafundi á Laugarvatni frestað vegna slæms veðurútlits

Íbúafundi á Laugarvatni frestað vegna slæms veðurútlits

0
Íbúafundi á Laugarvatni frestað vegna slæms veðurútlits

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi vegna almannavarna í Bláskógabyggð, sem stóð til að halda í matsal Menntaskólans að Laugarvatni í kvöld fimmtudagskvöldið 1. febrúar, vegna slæms veðurútlits. Í tilkynningu frá sveitarstjóra Bláskógabyggðar segir að nýr fundartími verði auglýstur síðar.