4.9 C
Selfoss

Kona flutt með þyrlu eftir að hafa hrasað í Ingólfsfjalli

Vinsælast

Björg­un­ar­sveit var kölluð út um þrjú­leytið í dag eft­ir að kona sem hafði verið á gangi í Ing­ólfs­fjalli hrasaði.
Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar var einnig send á vett­vang og flutti hún kon­una á slysa­deild Land­spít­al­ans í Foss­vogi. Þetta kemur fram á mbl.is (sjá mbl.is)
Þar segir enn fremur, að sögn lög­regl­unn­ar á Suður­landi, að konan hafi dottið of­ar­lega í fjall­inu og að björg­un­ar­sveit hafi flutt hana niður fjallið. Kon­an mun ekki vera al­var­lega slösuð.

Nýjar fréttir