8.9 C
Selfoss
Home Fréttir Ný aðstaða fyrir ferðamenn í Varmahlíð undir Eyjafjöllum

Ný aðstaða fyrir ferðamenn í Varmahlíð undir Eyjafjöllum

0
Ný aðstaða fyrir ferðamenn í Varmahlíð undir Eyjafjöllum
Hjónin Anna Birna Þráins­dóttir og Sigurður Jakob Jónson í Varmahlíð.

Í sumar opnuðu hjónin Anna Birna Þráinsdóttir og Sigurður Jakob Jónsson í Varmahlíð undir Eyjafjöll­um nýja aðstöðu fyrir ferða­menn. Um er að ræða 10 studíó­íbúð­ir 2–4 manna með eldunaraðstöðu o.þ.h. Mikið hefur verið að gera í sumar hjá þeim hjónum í Varmahlíð og nær fullbókað. Í tilefni þessa færði Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri þeim hjónum við­urkenningarskjöld f.h. sveit­ar­stjórnar Rangár­þings eystra.