11.7 C
Selfoss
Home Fréttir Fjör á bryggjuhátíð á Stokkseyri um helgina

Fjör á bryggjuhátíð á Stokkseyri um helgina

0
Fjör á bryggjuhátíð á Stokkseyri um helgina

Um helgina fer fram bryggjuhátíðin á Stokkseyri. Dagskráin er fjölbreytt, en hún hófst á Stokkseyrarbryggju kl. 20:30 á föstudag og hátíðin stendur fram á sunnudag. Fjöldi gesta er á hátíðinni og íbúar hafa verið duglegir við að skreyta bæinn í bleikum og bláum lit sem eru einkennislitirnir í ár.

-hs.

Þorsteinn Jón, Sólbrá Vanda og Hekla Ósk skemmtu sér vel í dag. Mynd: Helena.
Þessir vinir voru að leik í fjörunni. Mynd: Helena.
Stokkseyri er skreytt í bleikum og bláum lit þessa helgi. Mund: Helena.