10 C
Selfoss

Bryggjuhátíð á Stokkseyri um helgina

Vinsælast

Bryggjuhátíðin verður haldin á Stokkseyri helgina 7. – 9. júlí nk. Dagskráin er fjölbreytt og hefst hún á formlega á föstudeginum kl. 20:30 á Stokkseyrarbryggju. Þar mun Karitas Harpa skemmta ásamt Magnúsi Kjartani sem stjórnar fjöldasöng, þyrla Landhelgisgæslunnar kíkir í heimsókn og kveikt verður í brennu við bryggjuna. Á laugardeginum er fjölbreytt dagskrá yfir daginn og má þar nefnda Leikhópinn Lottu, hoppukastalar, Bubble – boltar, andlitsmálun og margt fleira.

 

 

.

Nýjar fréttir