Framkvæmdir við nýju íbúðablokkina að Austurvegi á Selfossi eru nú í fullum gangi og verið er að vinna við húsgrunninn. Í dag 26. júní voru margir iðnaðarmenn að störfum, bæði við járnabindingar, steipu- og jarðvegsvinnu. Þar er að rísa þriggja hæða blokk ásamt bílakjallara og eru íbúðirnar ætlaðar eldriborgurum.
-hs.