0 C
Selfoss

Trampolín byrjuð að fjúka

Vinsælast

Fyrr í dag bað lögreglan á Suðurlandi fólk að huga að lausum hlutum og þá einkum trampolínum því búist væri við hvössum vindi í dag. Vegurinn á milli Seljalandsfoss og Víkur er m.a. lokaður vegna þess.

Myndin með þessaari frétt var tekin um hálf fjögur í dag við Erlurima á Selfossi. Hún sýnir að ekki þarf mikið til að trampolínin fari af stað. Er fólk því beði ðað huga að lausum hlutum.

Nýjar fréttir