1.7 C
Selfoss

Lið FSu keppir í Gettu betur í kvöld

Vinsælast

Lið Fjölbrautaskóla Suðurlands mætir liði Framhaldsskólans á Laugum kl. 20 í kvöld á Rás 2 í spurningaþættinum Gettu betur. Eins og fram kom hér á DFS.IS vann FSu lið Verslunarskólans í frækinni viðureign í fyrstu umferð. Nú er bara um að gera að stilla á Rás 2 kl. átta í kvöld.

Nýjar fréttir