12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Bláskógabyggð mótmælir harðlega áformum um skerðingu framlaga til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Sveitarstjórn Bláskógabyggðar sendi frá sér tilkynningu með bókun frá 21. mars s.l. vegna áforma um skerðingu framlaga til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Á fundi sveitarstjórnarinnar var lögð...

Breytingar á stjórnsýslunni í Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss sem haldinn var 28. febrúar sl. var samþykkt að gera breytingar á stjórnsýslufyrirkomulagi sveitarfélagsins. Fyrir bæjarstjórn lá minnisblað frá RR...

Lyfjaverslun vantar í Vík

Mikill uppgangur hefur verið í Vík í Mýrdal undanfarin ár, fjölgun íbúa var sú mesta á landinu á síðasta ári og hafa færri komist...

Ingibjörg kjörin nýr formaður Sjálfstæðisfélags Hveragerðis

Nýr formaður var kjörinn á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis nýverið þegar Ingibjörg Zoega tók við embættinu af Elínu Káradóttur sem lét af störfum að eigin...

Að kasta krónunni og hirða aurinn

Á 9. fundi bæjarstjórnar Árborgar þann 27. febrúar sl. tók ég til máls undir lið 29 þar sem lögð var fram skýrsla Haraldar L....

SASS kallar eftir hugmyndum vegna aðgerða í byggðaáætlun

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa kallað eftir hugmyndum vegna aðgerða á Byggðaáætlun 2018-2024 um sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða á Suðurlandi. Sérstök áhersla er lögð á svæði...

Frístundastyrkir Árborgar vel nýttir á síðasta ári

Frístundastyrkur Árborgar var vel nýttur af foreldrum og forráðamönnum árið 2018 en um 1.500 börn búsett í sveitarfélaginu fengu frístundastyrk upp í sína frístund....

Álagningaprósenta fasteignagjalda í Rangárþingi eystra lækkuð

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings eystra sem haldinn var 13. desember sl. var ákveðið að álagningaprósenta fasteignagjalda yrði lækkuð til að koma til móts við...

Nýjar fréttir