5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Sveitarstjórnamál

Breytingar á stjórnsýslunni í Ölfusi

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss sem haldinn var 28. febrúar sl. var samþykkt að gera breytingar á stjórnsýslufyrirkomulagi sveitarfélagsins. Fyrir bæjarstjórn lá minnisblað frá RR...

Lyfjaverslun vantar í Vík

Mikill uppgangur hefur verið í Vík í Mýrdal undanfarin ár, fjölgun íbúa var sú mesta á landinu á síðasta ári og hafa færri komist...

Ingibjörg kjörin nýr formaður Sjálfstæðisfélags Hveragerðis

Nýr formaður var kjörinn á aðalfundi Sjálfstæðisfélags Hveragerðis nýverið þegar Ingibjörg Zoega tók við embættinu af Elínu Káradóttur sem lét af störfum að eigin...

Að kasta krónunni og hirða aurinn

Á 9. fundi bæjarstjórnar Árborgar þann 27. febrúar sl. tók ég til máls undir lið 29 þar sem lögð var fram skýrsla Haraldar L....

SASS kallar eftir hugmyndum vegna aðgerða í byggðaáætlun

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hafa kallað eftir hugmyndum vegna aðgerða á Byggðaáætlun 2018-2024 um sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða á Suðurlandi. Sérstök áhersla er lögð á svæði...

Frístundastyrkir Árborgar vel nýttir á síðasta ári

Frístundastyrkur Árborgar var vel nýttur af foreldrum og forráðamönnum árið 2018 en um 1.500 börn búsett í sveitarfélaginu fengu frístundastyrk upp í sína frístund....

Álagningaprósenta fasteignagjalda í Rangárþingi eystra lækkuð

Á fundi sveitarstjórnar Rangárþings eystra sem haldinn var 13. desember sl. var ákveðið að álagningaprósenta fasteignagjalda yrði lækkuð til að koma til móts við...

Samningar um leikskólabyggingu í Reykholti undirritaðir

Á dögunum var skrifað undir samning Bláskógabyggðar við HK verktaka ehf. um innanhússfrágang og lóðafrágang leik­skólans Álfaborgar í Reykholti. HK verktak­ar áttu lægsta tilboð...

Nýjar fréttir