6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eins og stórt heimili

Nú er ég 53 ára gömul kona, þriggja barna móðir og á sjö barnabörn. Þegar ég var að alast upp man ég eftir ömmu...

Afurðastöðvar framtíðarinnar

Afurðastöðvarnar láta eins og óstýrilátur og vanþakklátur unglingur sem hefur tekið yfir heimilið. Bændur, eigendur afurðastöðvanna, þurfa að hætta að verja þær og fara...

Áfram Unnur Brá

Í kosningunum á laugardag eigum við Sunnlendingar að kjósa Unni Brá Konráðsdóttur, forseta Alþingis, aftur á þing. Unnur Brá hefur verið þingmaður okkar frá...

Breytinga er þörf

Fjölga þarf lögreglumönnum. Hér á Suðurlandi er mikil fjölgun ferðamanna og löggæsla og hjúkrunarþjónusta skorin niður. Flokkur fólksins ætlar að breyta því. Öryrkjum og...

Emblu jólakortin komin

Nú fer að styttast til jóla og undirbúningur að hefjast. Þá koma jólakortin sterk inn, en gott er að versla þau tímanlega og senda...

Er ekki tími til kominn að tengja?

Dóttir mín er hrifin af Pírötum af því að við viljum reisa nýjan listaháskóla. Mamma er hrifin af Pírötum af því Jón Þór er...

Nýr þjónustusamningur við Listasafn Árnesinga

Nýlega samþykktu bæjar­stjórn Hveragerðisbæjar og stjórn Listasafns Árnesinga nýjan þjónustusamning til næstu þriggja ára. Safnið, sem rekið er af Héraðsnefnd Árnesinga, er staðsett í...

Að treysta þjóðinni

Pólitískur ómöguleiki var hugtak sem núverandi forsætisráðherra bjó til þegar hann treysti sér ekki til að bera ákvörðun um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið undir...

Nýjar fréttir