7.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kynningar- og samráðsfundir um samstarfsverkefnið GróLind

Árið 2017 hófst samstarfsverkefni Landssamtaka sauðfjárbænda, Landgræðslunnar, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins og Bændasamtaka Íslands um að vakta og meta ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins. Verkefnið...

Slæmt GSM samband í neðri hluta Flóahrepps

Talsvert slitrótt og lélegt samband er fyrir GSM síma í neðri Flóahreppi eins og margir íbúar sveitarfélagsins kannast við. Bryndís Eva Óskarsdóttir, bóndi í...

Ný stjórn í Björgunarfélagi Árborgar

Á aðalfundi Björgunarfélags Árborgar þann 1. apríl sl. var kosin ný stjórn. Nýju stjórnina skipa þau Jóhann Valgeir Helgason, formaður, Elvar Már Ölversson, varaformaður, Ármann Ingi Sigurðsson,...

Úrslitaleikur hjá Hamri í Frystikistunni í Hveragerði í kvöld

Körfuknattleikslið Hamars í Hveragerði leikur í kvöld úrslitaleik í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta gegn Hetti frá Egilsstöðum. Hamar vann fyrsta leikinn í...

Húsvörðurinn kvaddur eftir 41 árs starf

Um síðustu mánaðamót lét Guðmundur Baldursson af störfum eftir 41 árs starf sem húsvörður í Vallaskóla á Selfossi. Gúndi, eins og hann er oftast...

Hafa lært íslensku af krafti í tæp tvö ár

Áhugasamar konur hafa lagt stund á íslenskunám hjá Fræðslunetinu sl. tvö ár á Hvolsvelli. Þær luku íslensku 4 þann 28. mars sl. og hafa...

Almar bakari opnar á Selfossi

Almar bakari mun opna á Selfossi um miðjan júní næstkomandi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu bakarísins og var birt rétt í þessu. Bakaríið verður...

Viðar Örn keyptur til Arsenal

Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu, er á leið til enska stórliðsins Arsenal samkvæmt nýjustu fréttum. Arsenal hefur keypt upp samning sem Viðar...

Nýjar fréttir