6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ferðamenn njóta útsýnis frá sjónarhóli sauðkindarinnar

Hjónin Rannveig Ólafsdóttir og Guðmundur Markússon í Mörtungu á Síðu í Skaftárhreppi eru hefðbundnir íslenskir sauðfjárbændur í húð og hár, Rannveig verandi af fimmtu...

Af starfi Skógræktarfélags Rangæinga

Skógræktarfélag Rangæinga var stofnað í nóvember 1943 og hefur starfað nær óslitið síðan, þó með mis miklum krafti. Árið 2018 var viðburðaríkt í starfi félagsins...

Ofbeldi er brot gegn mannhelgi

Það skiptir ekki höfuðmáli hverrar tegundar ofbeldið er, afleiðingar þess geta verið alveg þær sömu fyrir þann sem brotið er gegn. Afleiðingarnar fara heldur...

Selfossveitur og Árborg semja við DMM Lausnir

Selfossveitur bs. og Sveitarfélagið Árborg undirrituðu 3. apríl sl. samning við DMM Lausnir ehf. um hugbúnað fyrir eigna- og viðhaldsstjórnun. DMM mun verða notað...

Jákvæðir ársreikningar hjá Sveitarfélaginu Ölusi

Ársreikningar Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2018 hafa nú verið birtir. Rekstrartekjur samstæðu Ölfuss námu 2.539 m.kr. og rekstrargjöld fyrir fjármagnsliði námu 2.036 m.kr. Rekstrarafkoma...

Velheppnuð Starfamessa á Suðurlandi

Þann 9. apríl sl. söfnuðust ungmenni úr efstu bekkjum grunnskóla á Suðurlandi saman á Starfamessu sem haldin var í þriðja sinn í Hamri, verknámshúsi...

Lestur er bestur

Ég er afskaplega þakklát fyrir bækur. Frá því að ég var krakki hef ég elskað að lesa. Það er langt síðan ég áttaði mig...

Klippt og skorið í Listagjánni

Spennandi sýning listakonunnar Guðnýjar Guðmundsdóttur er í fullum gangi um þessar mundir í Listagjánni í Bókasafni Árborgar á Selfossi. Guðný hefur síðan 2006 stundað klippilist...

Nýjar fréttir