6.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Páskafjör fjölskyldunnar í Rangárþingi eystra

Páskahelgin verður fjölbreytt í Rangárþingi eystra en eftir stórskemmtilega og fjölsótta páskaeggjaleit í fyrra var ljóst að það væri mikill áhugi fyrir fjölskylduskemmtun sem...

Krakkarnir mótmæltu við ráðhúsið á Selfossi

Hópur nemenda úr Sunnulækjarskóla fóru í kröfugöngu sl. föstudag og enduðu með mótmælastöðu við ráðhús Árborgar á Selfossi. Þar tók Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri...

Mismunandi endurómun í Listasafni Árnesinga

Næsta sýning í Listasafni Árnesinga er Mismunandi endurómun, sýning á verkum sex listamanna sem allir búa og starfa í Þýskalandi. Einn þeirra er íslendingurinn...

Karlar greinast líka með krabbamein

Hópur félaga í Krabbameinsfélagi Árnessýslu hittist reglulega í hverri viku í húsnæði Rauða krossins á Selfossi og nýtur jafningjastuðnings og góðrar samveru. Einn daginn,...

Vörðukórinn með tónleika

Vörðukórinn er býsna stór þetta árið, eins og sjá má á mynd, enda koma félagar víða að, ekki bara úr Hreppum, Tungum og af...

Mikil eftirspurn eftir húnæði í Rangárþingi ytra

Í nýrri húsnæðisáætlun Rangárþings ytra 2019 kemur fram að mikil eftirspurn hefur verið eftir íbúðum í Rangárþingi ytra. Þar segir einnig að skortur hafi...

Kjarrlendi og beit

Margir tengja trjágróður við notarlegt umhverfi og skjól. Það er helst í og við þéttari byggð sem við sjáum trjágróður, en margt hefur verið...

Ágreiningur um aukaverk

Ágreiningur milli verkkaupa og verktaka ratar stundum til dómstóla. Í nokkrum þeim málum snýr ágreiningur aðila um aukaverk, þar sem verktaki krefst endurgjalds fyrir...

Nýjar fréttir