5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vortónleikar Jórukórsins

Vortónleikar Jórukórsins þetta árið verða með aðeins óhefðbundnu sniði eða þematónleikar þar sem kórinn mun syngja lög úr velþekktum Disneymyndum. Í ár verða tónleikarnir...

Týndir þú peningum?

Skilvís eldri kona kom á lögreglustöðina á Selfossi í dag með peninga sem hún fann á Selfossi í gær 1. maí n.t.t. við Nettó...

Þjóðleikur 10 ára: Sunnlendingar með frá upphafi

Um þessar mundir fagnar Þjóðleikur 10 ára afmæli sínu, en Þjóðleikur er verkefni hjá Þjóðleikhúsinu sem á að stuðla að og efla áhuga ungs...

Grafið ærfille, hreindýrabollur, rjúpur, lambalæri og „Mars mousse“

Sunnlenski matgæðingur vikunnar að þessu sinni er Ingvar P. Guðbjörnsson. Ég þakka Hauki vini mínum kærlega fyrir áskorunina og er mér ljúft og skylt að...

Söngpartý í Aratungu

Brokkkórinn, kór hestamanna af höfuðborgarsvæðinu stendur fyrir Söngpartýi í Aratungu í Reykholti laugardagskvöldið 11.maí. Sérstakur gestur verður Karlakór Selfoss. Stjórnandi Brokkkórsins, Magnús Kjartansson, hefur lagt...

Harpa Rún kosin formaður Bókabæjanna

Bókabæirnir héldu aðalfund sinn á kaffihúsinu Gimli á Stokkseyri 30. apríl sl. Nokkrar breytingar urðu á stjórn en Heiðrún Dóra Eyvindardóttir færir sig úr...

Margir nýir í Sindratorfærunni á Hellu á laugardag

Sindratorfæran fer fram á Hellu laugardaginn 4. maí og hefst keppnin kl. 11. Að sögn Kára Rafns Þorbergssonar, hjá Björgunarsveitinni á Hellu, er m...

Kvenfélagskonur gáfu samtals 22 milljónir króna til samfélagsmála

Þann 13. apríl sl. var 91. ársfundur Sambands sunnlenskra kvenna haldinn að Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahrepp í umsjón Kvf. Skeiðahrepps.  Fundurinn var vel...

Nýjar fréttir