9.5 C
Selfoss

Þjóðleikur 10 ára: Sunnlendingar með frá upphafi

Vinsælast

Um þessar mundir fagnar Þjóðleikur 10 ára afmæli sínu, en Þjóðleikur er verkefni hjá Þjóðleikhúsinu sem á að stuðla að og efla áhuga ungs fólks á leiklist á landsbyggðinni. Síðustu helgi var þjóðleikshátíð Suðurlands haldin í Hveragerði. Hátíðin hófst á skrúðgöngu þar sem hver og einn skóli var með púsl í hendi sem sameinað var í eina mynd að lokinni göngu.

DFS TV náði tali af þeim Magnúsi Jóni Magnússyni, verkefnastjóra Þjóðleiks á Suðurlandi og Birni Inga Hilmarssyni, verkefnastjóra Þjóðleiks hjá Þjóðleikhúsinu sem fræddu okkur um verkefnið.

Nýjar fréttir