5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aðalsafnaðarfundur Hrunasóknar skorar á Vegagerðina

Aðalsafnaðarfundur Hrunasóknar skorar á Vegagerðina að leggja bundið slitlag á veginn að Hrunastað Á nýafstöðnum aðalsafnaðarfundi Hrunasóknar var m.a. rætt um ástand vegarins heim að...

Þakklæti

Þegar gleðin tekur völd hefur þakklætið sig til flugs - og hjartað hlýnar segir í góðu spakmæli. Þakklæti er magnað fyrirbæri. Þakklæti er leynivopn...

Starfsemi Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu

Handverkssýning félagsins verður haldin í Hvoli, Hvolsvelli 4. og 5.maí 2019 og þar með líkur vetrarstarfinu sem byrjaði upp úr miðjum september. Félagið starfar af...

Hvaða veikindi og slys tilheyra bráðamóttöku eða heilsugæslustöð

Skýrar línur eru um hvenær fólk á að leita á bráðamóttöku. Það er þegar um alvarleg veikindi er að ræða sem geta verið þess...

Af nautgriparækt í Hrunamannahreppi

Á aðalfundi Nautgriparæktarfélags Hrunamanna sem var haldinn á Hótel Flúðum 17. apríl sl. kom m.a. fram að öll kúabú í Hrunamannahreppi eru í skýrsluhaldi...

Nemendur í BES vinna markvisst í góðum samskiptum

Það stóð mikið til í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri í morgun. Verið var að leggja loka hönd á „Samskiptasáttmála Barnaskólans á Eyrarbakka og...

Vortónleikar Söngsveitar Hveragerðis

Það er vor í lofti, lóan og maríuerlan syngja inn sumarið. Í tilefni þess ætlar Söngsveit Hveragerðis að taka undir með þeim og halda...

Dagur harmonikunnar er á morgun

Dagur harmonikunnar er fyrsti laugardagur í maí ár hvert og verður haldið upp á hann af harmonikuunnendum víða um land. Samband íslenskra harmonikuunnenda, sem...

Nýjar fréttir