5.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Alexandra Björg ráðin verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ

Selfyssingurinn Alexandra Björg Ægisdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri Hreyfiviku UMFÍ. Hún æfði fimleika í æsku og keppti í hestaíþróttum. Alexandra hvetur Sunnlendinga til að...

Heitavatnslaust á Selfossi norðan Ölfusárbrúar eftir kl. 18

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn hjá Selfossveitum verður heitavatnslaust í þjónustu og iðnaðarhverfinu fyrir norðan Ölfusárbrú (sjá mynd) í dag mánudaginn 13. maí frá...

Gaddaólar í fermingarmessu

Þessa helgi áttu sér stað fermingarmessur í Selfosskirkju þar sem 27 börn fermdust á laugardeginum og 23 börn á sunnudeginum. Í messunni gerðist skemmtilegt...

Vinnudagur í Friðlandi í Flóa 18. maí

Fuglavernd hefur umsjón með Friðlandinu í Flóa og er ætlunin að stefna þangað fólki laugardaginn 18. maí nk. milli kl. 09:00 og kl. 15:00...

Bjargfæri komin út hjá Sæmundi

Út er komin hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi bókin Bjargfæri eftir Samöntu Schweblin í þýðingu Jóns Halls Stefánssonar. ... þetta er að gerast, Amanda. Ég...

Tvennir tímar með vortónleika

Söngsveitin Tvennir tímar, kór eldra fólks í uppsveitum Árnessýslu, heldur vortónleika sína að Flúðum sunnudaginn 12. maí nk. kl. 15:00. Stjórnandi söngsveitarinnar er Stefán...

Meðlæti með nautakjöti eða lambi

Sunnlenski matgærðingurinn er Gunnar Biering Agnarsson. Fékk áskorun frá Ingvari í síðustu Dagskrá um að vera matgæðingur vikunnar. Svar mitt við henni er hér fyrir...

Bókin Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson komin út

Hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi er komin út bókin Dyr opnast eftir Hermann Stefánsson Hvað eiga mannréttindi, svefnfarir, Esjan og bókaáritanir sameiginlegt? Hvernig skilgreinir maður...

Nýjar fréttir