8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Auðbjörg Brynja sæmd íslensku fálkaorðunni

Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir, ljósmóðir og hjúkrunarstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Kirkjubæjarklaustri, var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálka­orðu þann 17. júní sl. fyrir framlag til...

Þjórshátíð haldin í annað sinn

Tónlistar- og náttúruhátíðin „Þjórshátíð“ verður haldin á Flatholti við mynni Þjórsárdals, þann 22. júní nk. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin,...

Suzukimámskeið og tónleikar í Hveragerði

Íslenska Suzukisambandið stendur fyrir námskeiði 19.–23. júní nk. í Grunnskólanum í Hveragerði. Það munu ungmenni frá 4 ára til 16 mæta og stilla saman...

Þykir gaman að grilla og baka

Pétur Gunnarsson er sunnlennski matgæðingurinn. Ég vil byrja á því að þakka Ívari Grétarssyni fyrir traustið. Ég er ekki sá liðtækasti í eldamennskunni en...

Noregsferð Unglingakórs Selfosskirkju

Dagana 1. til 5. maí síðastliðinn fóru ellefu félagar úr Unglingakór Selfosskirkju ásamt fararstjórum og kórstjóra til Noregs í söng og skemmtiferð. Flogið var til...

Lífið er hestamennska

Svanhildur Guðbrandsdóttir dúxaði í Fjölbrautarskóla Suðurlands vorið 2019. Hún útskrifaðist af hestalínu og lífið snýst um hestamennsku. En bóklegt nám liggur líka vel fyrir...

Skógarhátíð og Jónsmessuganga á Snæfoksstöðum

Árleg Jónsmessuganga skógarbænda á Suðurlandi verður að þessu sinni á Snæfoksstöðum hjá Skógræktarfélagi Árnesinga, sunnudaginn 23. júní nk. Að þessu sinnu verður haft meira við,...

Óhætt að segja að Hveragerði skarti sínu fegursta á Blómum í bæ

Ilmandi blómin og hlýr sumarandvarinn lék um Hveragerðisbæ nú undir kvöld.  Hvergerðingar hafa lagt sitt af mörkum til að gera bæinn sem fallegastan. Gríðarfallegar...

Nýjar fréttir