5.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Leikfélagið Borg styrkt um 100.000 kr.

Kvenfélag Grímsneshrepps veitir áfram góða styrki út í nærsamfélagið úr Tombólusjóðnum. Fyrir valinu varð barna- og unglingastarf Leikfélagsins Borgar, en félagið hlaut 100.000 kr....

Er Njáluhöfundur fundinn?

Nú í vikunni kom út bókin Leitin að Njáluhöfundi. Bókin er skrifuð af Gunnari Guðmundssyni, oftast kenndum við Heiðarbrún. Gunnar er fyrrum kennari en...

Snemmtæk íhlutun – mál og læsi

Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu ásamt leikskólunum Laugalandi, Heklukoti á Hellu, Örk á Hvolsvelli, Mánalandi í Vík og Heilsuleikskólanum Kærabæ á Kirkjubæjarklaustri héldu sameiginlegan námskeiðsdag...

Steinlágu fyrir ÍR-ingum á heimavelli

Selfyssingar lutu í lægra haldi fyrir ÍR í sínum fyrsta heimaleik sínum í Olísdeildinni í kvöld, 28-35. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og liðin...

Kvenfélag Grímsneshrepps styrkir Tintron

Hjálparsveitin Tintron  fékk á dögunum 400.000 króna styrk frá Kvenfélagi Grímsneshrepps til búnaðar og tækjakaupa.  Styrkurinn kemur í góðar þarfir að sögn Jóhannesar, formanns...

Get ég fengið athygli, plís?

Hefur þú lent í því að vera að tala við einhvern og viðkomandi er rosalega mikið upptekin af því að horfa á símann sinn. Viðkomandi...

Hófu tímabilið á sigri

Stelpurnar hjá Umf. Selfoss hófu leik í Grill 66-deildinni í Hleðsluhöllinni í kvöld með sigri á U-liði Vals, 26-21. Valsstúlkur mættu ákveðnari til leiks og...

Eggjakaka, ostapylsa og LKL súffukaka

Ég átti góðan vin, þar til hann ákvað að skora á mig. En hvað um það. Hér koma nokkrar ögrandi tillögur fyrir ykkur.   Eggjakaka / Omeletta 4...

Nýjar fréttir