5.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aftur í tímann

Í ljósmyndasafni Dagskrárinnar leynist ýmislegt skemmtilegt sem gaman er að rifja upp. Í dag er rigning og ekkert annað að gera en að demba...

Ljóð, geithorn og gluggi inn í fortíðina

Andrúmsloftið var venju fremur ákjósanlegt á haustupplestri Bókabæjanna og Bókakaffisins á dögunum. Þrátt fyrir úrhelli og fjárrag víða um sveitir safnaðist drjúgur mannfjöldi saman...

Stór hópur Sunnlendinga í afreksbúðum KKÍ

Í sumar voru haldnar afreksbúðir í körfubolta en það eru æfingar fyrir 14 ára ungmenni. Þetta eru búðir þar sem um 50 drengir og...

Hvergi nærri hætt

Það er ekki á hverjum degi sem maður hittir jafn lífsglaða og lifandi konu eins og Hjördísi Geirsdóttur, söngkonu. Við mæltum okkur mót á...

Gamla Sigtún rís að nýju

Á miðbæjarsvæði Árborgar rísa fyrstu tvær byggingarnar. Það eru húsin Braunshús sem á uppruna sinn á Akureyri og Sigtún sem hýsti meðal annars fyrsta...

Fataskiptisláin slær í gegn

Það er ekki annað hægt en að segja að starfsmenn í Fjölheimum séu með eindæmum hugmyndaríkir í hverskonar umhverfispælingum. Á dögunum var sett af...

Flóamannabók á  lokametrunum

Eins og mörgum mun kunnugt er verið að skrifa sögu hreppanna sem nú mynda Flóahrepp: Hraungerðis- Villingaholts og Gaulverjabæjarhreppa. Þar er að verki Jón...

Réttað víða á Suðurlandi síðustu helgi

Í myndasyrpunni hér að neðan eru svipmyndir frá hinum ýmsu réttum frá Suðurlandi. Samhliða myndum frá dfs.is fengum við sendar myndir héðan og þaðan...

Nýjar fréttir