7.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Flúðaskóli 90 ára

Í tilefni 90 ára afmælis Flúðaskóla verður boðið í afmælisveislu, föstudaginn 25. október. Afmælið hefst kl. 16:00 með hátíðardagsskrá í Félagsheimilinu, þar sem fram koma ...

Fjölskyldusmiðja – Skordýrahótel og pödduhíbýli

Yfir vetrarmánuðina er fjölskyldum boðið að taka þátt í listasmiðjum í Listasafn Árnesinga síðasta sunnudag hvers mánaðar. Næsta smiðja fer því fram sunnudaginn 27....

Garðyrkjunám í uppnámi

Í Dagskránni 9. október sl. og Bændablaðinu 10. október sl. birti rektor Landbúnaðarháskóla Íslands greinar um nýja stefnu LbhÍ, sem samþykkt var í júní...

Göngustíg að Gullfossi lokað vegna hálku

Vegna frostatíðar í nágrenni Gullfoss hafa landverðir Umhverfisstofnunar hálkuvarið stíga við fossinn. Ekki duga þó allar varnir til. Flughált er við malargöngustíg niður að...

Korn um kæfisvefn   

 Kæfisvefn er ástand sem einkennist af endurteknum öndunartruflunum í svefni og syfju í vöku. Öndunarhlé í kæfisvefni verða oftast vegna þrengsla eða lokunar í...

Eldur í hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni

Eldur kom upp rétt fyrir klukkan 10:00 í morgun í hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni. Eldurinn kviknaði í húsbíl og pallavirki sem byggt hafði verið í...

Sunnlendingurinn Harpa Rún hlýtur bókmenntaverðlaun

Sunnlendingurinn Harpa Rún Kristjánsdóttir frá Hólum í Rangárvallasýslu hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Edda. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema...

Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana

Vinnumálastofnun stóð fyrir "Fyrirmyndarviku" dagana 14. – 18. október sl. Markmið vikunnar var að vekja athygli á mikilvægi þess að auka möguleika fólks með...

Nýjar fréttir