3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Búist við austan roki eða ofsaveðri á Suðurlandi á laugardag

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér tilkynningu um að búist sé við austan roki eða ofsaveðri og hríð á Suðurlandi og Suðausturlandi á laugardag. Búið...

Blítt og létt hópurinn frá Eyjum 13. mars í Hvítahúsinu – gömlu og góðu Eyjalögin

Söng og skemmtisveitin Blítt og létt frá Vestmannaeyjum er á ferðinni á fastalandinu og heldur sitt árlega Eyjakvöld í Hvítahúsinu Selfossi föstudagskvöldið 13. Mars,...

Sprittað í bak og fyrir

Sprittið leikur orðið aðalhlutverk í daglegu lífi eftir að kórónuveiran fór að hreiðra um sig á Íslandi. Í samtali við sprittsala nokkurn á Suðurlandi...

FOSS fer í verkfall á mánudag að öllu óbreyttu

Lítið hreyfist í samningamálum hjá FOSS, stéttarfélagi og viðsemjendum þeirra eins og staðan er þegar þetta er skrifað. Að öllu óbreyttu verður verkfall tvo...

Rangfærslur um breytingar í ráðhúsi Árborgar

Breytingar á húsnæði ráðhúss Árborgar eru með öllu óskyldar þeirri ákvörðun að leggja nýjan dúk á gólf bókasafnsins. Það eru því helber ósannindi að...

Kaffi og kökur í útibúi Landsbankans fimmtudaginn 5. mars

Fimmtudaginn 5. mars ætlar starfsfólk útibús Landsbankans á Selfossi að bjóða upp á kaffi og kökur á opnunartíma útibúsins frá kl. 9 til 16....

Lögreglustjórinn á Suðurlandi fundar með sveitarstjórum á Suðurlandi

Lögreglustjórinn á Suðurlandi boðaði alla sveitarstjóra á Suðurlandi auk forsvarsmanna viðbragðsaðila á fund í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi í gær til þess að upplýsa aðila...

Djöflaeyjan á fjalirnar hjá Leikfélagi Selfoss

Það er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur hjá Leikfélagi Selfoss. Þegar komið er inn fyrir dyr á litla leikhúsinu við...
Random Image

Nýjar fréttir