1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fljúgandi byrjun hjá CS:GO liði Selfoss

Lið Selfoss eSports í Counter Strike: Global Offensive (CS:GO) lék í gærkvöldi sinn fyrsta leik í 4. deild Rafíþróttasamtaka Íslands.  Andstæðingur kvöldsins var liðið...

Á tánum með knattspyrnudeild Selfoss

Iðkendur knatt-spyrnu-deildar Selfoss hafa ekki farið varhluta af því samkomubanni sem er í gildi á Íslandi. Hefðbundnar æfingar hafa fallið niður og í staðinn...

Tækifæri til að forgangsraða á nýjan hátt?

Bronnie Ware, ástralskur hjúkrunarfræðingur vann í nokkur ár við það að hugsa um fólk síðustu 12 vikur lífs þess. Mjög reglulega spurði hún fólkið...

Hnykla vöðvana í gluggum Björgunarmiðstöðvarinnar á Selfossi

Mikið hefur verið rætt um það að létta lundina á tímum Covid-19 veirunnar þessa dagana. Ein af þeim hugmyndum sem kom fram var að...

Ég er mjög trú bókunum sem ég les

Árný Fjóla Ásmundsdóttir er lestrarhestur vikunnar. Árný Fjóla Ásmundsdóttir er bústett í Berlín en alin upp á Norðurgarði á Skeiðum. Hún er dóttir Matthildar Elísu...

Við stöndum með ykkur

Aðgerðir til stuðnings við fyrirtæki og atvinnulíf voru samþykktar í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar í liðinni viku. Byggja aðgerðir bæjarstjórnar að megninu til á tillögum og ábendingum Sambands...

Halda pub quiz í samkomubanni

Á árunum 2007-2009 voru Krúsar-quizin fastapunktur í skemmtanalífi Selfyssinga og Sunnlendinga. Nú hafa brautryðjendurnir Leifur og Már ákveðið að rifja upp gamla takta og...

Mikill eldur í húsi í nágrenni við Stokkseyri

Mikill eldur kom upp í einbýilshúsi sem er í nágrenni við Stokkseyri eftir hádegið í dag. Brunavarnir Árnessýslu eru með mikinn búnað og mannskap...

Nýjar fréttir