-5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Eldur í einbýlishúsi á Stokkseyri

Brunavarnir Árnessýslu fengu boð um eld í einbýlishúsi á Stokkseyri á sjötta tímanum í morgun. Við aðkomu á vettvang var mikill eldur í húsinu...

Skálholtshátíð 2017 – 500 ára siðbótarafmæli

Fimm hundruð ára afmæli siðbótar Marteins Luther setur svip sinn á Skálholtshátíð í ár en hún verður haldin 22.–23. júlí nk. Dr. Margot Käßmann,...

Ungi maðurinn látinn

Ungi maðurinn sem slasaðist á gámasvæðinu við Víkurheiði á Selfossi þriðjudaginn 11. júlí síðastliðinn var úrskurðaður látinn í gær. Slysið var með þeim hætti að...

Minni eilífðarinnar í Strandakirkju

Tónlistarkonurnar Heloise Pilkington og Ragnheiður Gröndal koma fram á tónleikum hátíðarinnar Englar og menn sunnudaginn 16. júlí. Á efnisskránni verður ensk og íslensk tónlist,...

Styttist í fjallahjólakeppnina Rangárþing Ultra

Fjallahjólakeppnin Rangárþing Ultra verður haldin 22. júlí nk. Keppnin er sprottin upp úr götuhjólreiðakeppninni Tour de Hvolsvöllur sem naut mikilla vinsælda. Nú hafa Rangárþingin...

Gunnar Gränz sýnir í Listagjánni í júlí

Sýning á verkum Gunnars Gränz opnaði í Listagjánni í Bókasafni Árborgar í byrjun júlí sl. Sýning Gunnars fjallar um veröld sem var - hús...

Klarinettuverk í Sólheimakirkju um helgina

Laugardaginn 15. júlí nk. kl. 14:00 mun Kristi Hanno, klarinettuleikari frá Bandaríkjunum, flytja nokkur klarinettuverk eftir ýmis tónskáld á Menningarveislu Sólheima í Sólheimakirkju. Upplagt er...

Derhúfan gildir sem ársmiði hjá Gnúpverjum

Meistaraflokkur Ungmennafélags Gnúpverja í körfuknattleik karla hóf fyrir skömmu sölu á ársmiðum á heimaleiki sína fyrir næsta tímabil. Ársmiðarnir kosta 4.000 kr. og gilda...

Nýjar fréttir