2.3 C
Selfoss

Gunnar Gränz sýnir í Listagjánni í júlí

Vinsælast

Sýning á verkum Gunnars Gränz opnaði í Listagjánni í Bókasafni Árborgar í byrjun júlí sl. Sýning Gunnars fjallar um veröld sem var – hús sem eitt sinn stóðu á Selfossi en eru nú, einhverra hluta vegna, horfin. Sýningin er tileinkuð Karlsskála, sem stóð við Kirkjuveg 5 – þar sem nú eru bílastæði hótelsins, og þeim er reistu skálann fyrir 75 árum þegar heimsstyrjöldin síðari stóð sem hæst. Á sýningunni er blönduð list, myndlist og ljósmyndir af því sem áður var. Sýningin stendur út júlímánuð.

Nýjar fréttir