6.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvatning til kúabænda að taka þátt í verkefni

Síðastliðin 5 ár hefur undirrituð stundað nám í dýralækningum við háskólann í Kaupmannahöfn og er nú komið að endasprettinum, þ.e. skrifum á lokaverkefni, sem...

Lestrarbókin Gagn og gaman endurútgefin

Bókaútgáfan Sæmundur hefur endurútgefið bókina Gagn og gaman en bókin kom fyrst út haustið 1933 og þá í einu hefti. Bókin var samvinnuverkefni Ísaks...

Batasetur Suðurlands tveggja ára

Um þessar mundir er geðræktarmiðstöðin Batasetur Suðurlands tveggja ára. Fyrir þá sem ekki vita þá er Batasetrið grasrótarsamtök fyrir fólk sem á við eða...

Til lengri tíma litið

Óskandi væri að vitundin um sjávarsíðuna og söguna sem hún ber með sér verði brátt eitthvað sem ýtir við hugmyndaauðgi ráðamanna á svæðinu. „Íslensk...

Leiðsögn með Margréti Elísabetu í Listasafninu

Margrét Elísabet Ólafsdóttir sýningarstjóri sýningarinnar Sköpun sjálfsins – expressjónismi í íslenskri myndlist 1915–1945 mun segja frá verkunum og viðfangsefni sýningarinnar í Listasafninu í Hveragerði,...

Greta Salóme á ferð um Suðurland

Fiðluleikarann og söngkonuna Gretu Salóme þekkja margir en hún hefur verið áberandi tónlistarflytjandi á Íslandi og vakið mikla athygli erlendis. Um þessar mundir er...

Ísland leyst úr læðingi

Reykjavik Excursions – Kynnisferðir og TripAdvisor kynntu fyrir stuttu nýja dagsferð sem ber heitir „Unleash Iceland“ eða „Ísland leyst úr læðingi“ sem verður seld...

Rússneskar perlur í Skálholti

Russian Souvenir nefnast tónleikar sem verða í Skálholtsdómkirkju þriðjudaginn 12. september nk. kl. 20. Efnisskráin inniheldur rómönsur, sönglög og píanó einleik eftir rússnesk tónskáld....

Nýjar fréttir