6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Anna Katrín Víðisdóttir íþróttamaður Hrunamannahrepps 2022

Viðurkenningar fyrir íþróttafrek á árinu 2022 voru afhentar í Hrunamannahreppi á hátíðardagskrá þjóðhátíðardagsins eins og venja hefur verið. Þrjú efnileg ungmenni hlutu viðurkenningar í þetta...

13 HSK-met sett í Bláskógaskokkinu

Hið árlega Bláskógaskokk HSK fór fram í ágætu veðri sl. sunnudag, þann 18. júní. Líkt og undanfarin ár var hægt að velja tvær vegalengdir...

Elvar er íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra

Elvar Þormarsson, hestamaður í Geysi, var kjörinn íþróttamaður ársins í Rangárþingi eystra. Kolbrá Lóa Ágústsdóttir, varaformaður Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar tilkynnti um kjörið á...

Vel heppnað Motocross námskeið með Brian Jørgensen

Brian Jørgensen motocrossþjálfari og fyrrum atvinnumaður í motocross kom til Íslands á dögunum og hélt námskeið fyrir iðkendur UMFS í samstarfi við Vélhjólaklúbbinn Vík....

Sjö Sunnlendingar í yngri landsliðum Íslands í körfubolta

Sjö Sunnlendingar hafa verið valdir til að taka þátt í landsliðsverkefnum U16, U18 og U20 landsliða Íslands í körfubolta þetta sumarið. Liðin munu taka...

Júdókrakkar í Svíþjóð

Dagana 18.- 21. Maí fóru sextán krakkar frá Selfossi á aldrinum tíu til nítján ára í æfinga og keppnisferð til Lund í Svíþjóð. Þessi...

Selfyssingar unnu hérðsmótið í sundi

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði 25. maí sl. og mættu keppendur frá þremur aðildarfélögum HSK til leiks. Keppt var í 12 greinum...

Salomon Hengill Ultra í Hveragerði

Utanvegahlaupið Salomon Hengill Ultra fer fram í Hveragerði um helgina og verða fyrstu keppendur ræstir klukkan 08:00 á föstudagsmorgun og hlaupinu lýkur svo undir...

Nýjar fréttir