6.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Glæsilegt motocrosssvæði opnað á Hellu

Fjölmennt var á opnunarhátíð þann 1. Júlí sl. þegar svæði undir akstur vélhjóla, á vegum akstursíþróttadeildar Ungmennafélagsins Heklu, var opnað við hátíðlega athöfn, rétt...

Rúmlega 30 keppendur af HSK svæðinu á Landsmóti 50+

Um 350 keppendur tóku þátt í Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið var  í Stykkishólmi um síðustu helgi. Rúmlega 30 keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt...

Verðskuldaðar móttökur eftir frábæran árangur

Íþróttafélagið Suðri átti fimm keppendur sem fóru fyrir hönd Íslands á heimsleikum Special Olympics sem haldnir voru í Berlín frá 17. til 25. júní...

HSK/Selfoss sigraði MÍ 11-14 ára á heimavelli

Meistaramót Íslands 11-14 ára var haldið á Selfossvelli um síðustu helgi. Um 200 krakkar voru skráðir til leiks á mótinu frá félögum víðs vegar...

Níræður sundkappi kom heim með tvenn gullverðlaun

Hinn níræði Tómas Jónsson tók þátt í landsmóti 50+ í Stykkishólmi um síðustu helgi. Var Tómas sá eini sem keppti í aldursflokki 90+, bæði í...

Fjórir fulltrúar UMFS í fyrstu keppni Íslandsmótsins

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram um helgina í Ólafsvík. Mótið var haldið á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar og voru rúmlega 70 keppendur skráðir...

Penninn á loft hjá Selfossi körfu

Þriðjudaginn 20. júní var sannkallaður stórhátíðardagur í Vallaskóla þar sem samningar voru undirritaðir og stjórn og ráð félagsins komu saman. Árni Þór Hilmarsson skrifaði undir...

Sara Sigurbjörnsdóttir er íþróttamaður Rangárþings ytra 2022

Hestakonan Sara Sigurbjörnsdóttir er íþróttamaður Rangárþings ytra 2022. Sara býr og starfar í Oddhól og keppir fyrir Hestamannafélagið Geysi. Sara átti frábært keppnisár 2022...

Nýjar fréttir