5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Íþróttir

Fimleikafréttir

Fyrstu helgarnar í febrúar fóru fram 3 fimleikamót á vegum Fimleikasambands Íslands en það voru GK-mótið í hópfimleikum, GK mótið í stökkfimi og Mótaröð...

Bryndís Eva íþróttamaður ársins hjá Þjótanda

Bryndís Eva Óskarsdóttir í Dalbæ hlaut nafnbótina Íþróttamaður ársins 2023 á verðlaunaafhendingu sem fór fram samhliða aðalfundi Ungmennafélagsins Þjótanda í Flóahreppi. Samtímis var Kolbrún...

Dagmar í Úrvalshóp FRÍ

Dagmar Sif Morthens er með lágmark í Úrvalshóp FRÍ. Fyrir átti Frjálsíþróttadeild Selfoss níu félaga í hópnum og er hún sú tíunda til að...

Allir með á Selfossi

Þau Ófeigur Ágúst Leifsson, formaður Suðra og Þórdís Bjarnadóttir ritari hafa gælt við það síðan árið 2011 að bjóða upp á íþróttir fyrir börn...

Teitur Örn Einarsson kallaður til Kölnar

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik. hefur kallað Selfyssinginn Teit Örn Einarsson til Kölnar vegna veikinda í landsliðshópnum. Teitur Örn mætir til Kölnar í...

Strákarnir okkar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá nokkrum landsmanni að Evrópumót karlalandsliða í handbolta er hafið og spennustigið ansi hátt eftir að Íslendingar komust upp...

Hver verður Suðurlandsmeistari 2023?

Suðurlandsmótið í skák verður haldið laugardaginn 3. febrúar í Fischersetri á Selfossi, en áður var því frestað vegna veðurs. Mótið hefst kl. 12.00 og...

HSK/Selfoss Íslandsmeistarar unglinga

Lið HSK/Selfoss varð Íslandsmeistari á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Reykjavík 13.-14.janúar sl. Lið HSK/Selfoss sýndi mikla yfirburði á mótinu en liðsfélagar HSK/Selfoss...

Nýjar fréttir