4.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fyrsta skóflustunga að nýrri Ölfusárbrú tekin í dag

Undirritaður verður verksamningur vegna byggingar brúar yfir Ölfusá í dag, miðvikudaginn 20. nóvember, klukkan 15:00 í golfskálanum við Selfoss. Í framhaldinu tekur Sigurður Ingi...

Heilbrigðiskerfi fyrir öll

Við erum flest íbúar Suðurkjördæmis sammála um að það megi bæta grunnþjónustu heilsugæslunnar. Víða í kjördæminu, eða jafnvel alls staðar, er heilsugæslan vanmönnuð af...

Vetrartónar í Stokkseyrarkirkju

Þriðju tónleikar Vetrartóna í Stokkseyrarkirkju fara fram næsta laugardag, 23. nóvember, og hefjast kl. 17. Hjónin Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir söngkona og Francisco Javier Jáuregui...

Það eiga allir séns

Margir halda að þeir sem ekki hafa lokið grunn- eða framhaldsskóla eigi engan séns á að mennta sig í framtíðinni. Það er mikill misskilningur....

Skjálftinn fer fram um helgina

Skjálftinn, hæfileikakeppni sunnlenskra ungmenna fer fram laugardaginn 23. nóvember í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Skjálftinn er byggður á Skrekk sem hefur verið haldinn fyrir ungmenni...

,,Af því að ég veit að ég get það”

Á aðalfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem haldinn var miðvikudaginn 13. nóvember, var Noelinie Namayanja sem stundaði nám hjá Fræðslunetinu valin fyrirmynd í námi fullorðinna...

Hamar sigraði Vestra örugglega

Hamar tók á móti Vestra í Unbroken-deildinni í gær í leik sem frestað var um einn dag vegna veðurs. Leikur liðanna fór rólega af...

Sterkari sveitir eru allra hagur

Reglulega kemur upp umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði. Í ritinu Ræktum Ísland, skýrslu Björns Bjarnasonar og Hlédísar Sveinsdóttur, er efninu gerð...

Nýjar fréttir