-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hátíðleg hefð í hjarta hverfis ofan Ölfusár

Hallur Halldórsson og Petra eiginkona hans hafa haldið við þeirri hefð að grilla saman og efla það smáa samfélag fólks sem hefur búsetu ofan...

Victor Hugo og Vesalingarnir á Kvoslæk

Laugardaginn 9. ágúst kl. 15.00 verður kynning á Vesalingunum, stórvirki franska rithöfundarins Victors Hugo, á Kvoslæk í Fljótshlíð. Les Misérables – Vesalingarnir er sígild, stórbrotin skáldsaga...

Hið árlega brúarhlaup verður um næstu helgi

Hið árlega Brúarhlaup á Selfossi fer fram laugardaginn 9. ágúst 2025. Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 3 km ásamt ca 800 m Sprotahlaupi...

Ágústa Tanja framlengir samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss

  Ágústa Tanja Jóhannsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2028. Tanja, sem verður 19 ára í haust, er mjög efnilegur markvörður...

Uppbygging kvennaliðs Selfoss heldur áfram

Selfoss Karfa hefur gert samninga við átta leikmenn fyrir komandi tímabil í 1. deild kvenna í körfuknattleik. Um er að ræða mikilvægt framhald á...

Fengu 60 þúsund krónur fyrir málverkin sín

Leikskólinn Krakkaborg þakkar öllum gestum sem komu á opna húsið og á Fjör í Flóa kærlega fyrir komuna, og sérstakar þakkir til þeirra sem...

Sigurður Elí sigraði Pangeu stærðfræðikeppnina

Úrslitakeppni stærðfræðikeppninnar Pangeu fyrir nemendur í 8. og 9. bekk var haldin í tíunda skiptið laugardaginn 17. maí sl. í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Undankeppnir fóru...

Hulda Hrönn áfram á Selfossi

Hulda Hrönn Bragadóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til ársins 2027. Hulda Hrönn, sem verður 18 ára í sumar, er mjög efnileg vinstri...

Nýjar fréttir