4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Lestrarhesturinn

Ég sé fram á að skipta tímanum réttlátlega milli Facebook og Gísla sögu

Páll Magnús Skúlason, lestrarhestur Dagskrárinnar, fæddist og ólst upp í Laugarási í Biskupstungum þar sem hann hefur eytt lunganum úr ævinni, síðustu áratugunum með...

Ég man Njálu aldrei nógu vel

Aðalsteinn Geirsson, lestrarhestur Dagskrárinnar þessa vikuna,  býr á Selfossi en fæddist í Vesturbænum í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum áður en allar götur...

Ég sæki í höfunda sem bjarga mér frá sjálfri mér

Björg Kvaran,lestrarhestur Dagskrárinnar, fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1968. Hún hefur verið búsett hérlendis og erlendis og unnið ýmis störf svo sem við fiskvinnslu,...

Ég datt svo rækilega inn í annan heim við lestur að mamma fór með til læknis

Inga Jónsdóttir safnstjóri Listasafns Árnesinga í Hveragerði er lestrarhestur Dagskrárinnar að þessu sinni. Hún er fædd á Selfossi 1953, alin upp í Hveragerði en...

Ég les þegar mér dettur það í hug og oft les ég ekki

Jón Özur Snorrason er Gaflari í móðurætt en föðuramma hans er fædd að Túni í Flóa. Hann er kvæntur Öldu Sigurðardóttur sem rekur Alvörubúðina...

Fann samherja í öðru landi í gegnum lestur bókar

Guðmundur Pálsson fiðlukennari á Selfossi til margra ára er lestrarhestur Dagskrárinnar. Hann er frá Litlu-Sandvík í Flóa, sonur hjónanna Páls Lýðssonar og Elínborgar Guðmundsdóttur....

Ég er aldrei að lesa bók – ég er alltaf að lesa bækur

„Ég er aldrei að lesa bók – ég er alltaf að lesa bækur,“ segir Guðmundur Brynjólfsson lestrarhestur Dagskrárinnar. Guðmundur Brynjólfsson býr á Eyrarbakka og...

Uppáhaldsbækurnar mínar eru þær sem ég get dregið lærdóm af

Brynja Sólveig Pálsdóttir er lestrarhestur Dagskráinnar þessa vikuna. Hún stundar nám til stúdentsprófs við Fjölbrautaskóla Suðurlands. Hún er 18 ára og fædd og uppalin...

Nýjar fréttir