3.6 C
Selfoss
- Advertisement -spot_img

AUTHOR NAME

vefstjori

4769 INNLEGG
0 ATHUGASEMDIR

Nokkuð um að veitinga- og gististaðir á Suðurlandi séu án leyfa

Í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi fyrir síðustu viku kemur fram að nokkuð virðist um að veitinga- og gististaðir séu án leyfa, hafi ýmist ekki...

Fundu talsvert magn af fíkniefnum

Lögregla fann talsvert magn af marihuana við leit í húsi í Árnessýslu síðastliðinn föstudag eða á þriðja kíló. Húsráðandi kannaðist við eiga efnin og...

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands hefjast á morgun

Alla miðvikudaga í september mun Ferðafélag Íslands standa fyrir lýðheilsugöngum um allt land. Göngurnar eru hluti af afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára...

Kvennalið Selfoss fær nýjan markmann frá Færeyjum

Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við markmanninn Viviann Petersen til eins árs. Viviann er færeysk og kemur frá félaginu VÍF. Hún er 26 ára gömul...

Boðið var upp á kjötsúpu í LAVA eldfjallasetrinu

Síðastliðinn laugardag var árleg kjötsúpuhátíð haldin hátíðleg á Hvolsvelli. LAVA eldfjallasetur tók þátt í hátíðarhöldum í fyrsta sinn í ár en eldfjallasetrið opnaði fyrir...

Tap á rekstri Strætó á Suðurlandi

Fjallað var um rekstur almenningssamgangna á fundi stjórnar SASS sem fram fór að Laugalandi í Holtum þann 25. ágúst sl. Þar kom fram að...

Elísabet og Birgir sigruðu í 100 km Hengil Ultra hlaupinu

Elísabet Margeirsdóttir og Birgir Sævarsson sigruðu Hengil Ultra Trail 100 km hlaupið í gær. Þau komu í mark eftir 100 km á 16 klukkutímum og...

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2017 voru afhent á Kjötsúpuhátíðinni um liðna helgi. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum en það er umhverfis- og náttúruverndarnefnd sveitarfélagsins...

Gönguleiðin á bak við Seljalandsfoss lokuð vegna grjóthruns

Í gær ákvað lögreglan á Suðurlandi í samráði við landeigendur við Seljalandsfoss að loka gönguleiðinni bak við fossinn eftir að allnokkurt grjóthrun varð úr berginu...

Þekktur sænskur unglingabókahöfundur í Bókasafni Árborgar

Sænski unglingabókahöfundurinn Kim M. Kimselius heimsækir Bókasafn Árborgar á Selfossi mánudaginn 4. september nk. kl. 14:30. Í fyrirlestrinum segir hún frá höfundaverki sínu og...

Latest news

- Advertisement -spot_img