11.1 C
Selfoss

Samið við Alefli um byggingu íþróttahúss

Vinsælast

Föstudaginn 5. júlí var undirritaður verksamningur við Alefli um viðbyggingu á íþróttahúsi á Borg í Grímsnesi.

Í byggingunni er gert ráð fyrir skrifstofuhúsnæði á efri hæð og góðri líkamsræktaraðstöðu og aðstöðu fyrir sjúkraþjálfara á neðri hæð. Viðbyggingin tengist við austurgafl íþróttamiðstöðvarinnar og verður á tveimur hæðum með heildarflatarmál um 670 m². Líkamsrækt og sjúkraþjálfun ásamt stoðrýmum verða á 1. hæð en á 2. hæð verða skrifstofur og stoðrými.

Nýjar fréttir