12.3 C
Selfoss

Formaðurinn veiddi fyrsta laxinn

Vinsælast

Ölfusá fyrir landi Selfoss opnaði kl. 7 í morgun og var það Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem tók fyrsta kastið í ár, undir leiðsögn Guðmundar Maríasar Jenssonar, formanns Stangveiðifélags Selfoss.

Það var svo við hæfi að Guðmundur sjálfur veiddi fyrsta lax sumarsins kl. 8:05 sem var 87 cm, nýrunninn hængur.

Nýjar fréttir